Alltaf við með þér til aðstoðar - hvort sem rignir eða ský dregur fyrir sólu. Ekkert mun hindra þig framar í að ná bestu augnablikin.
Hvar sem þú ert þá mun PICNIC geta framkallað hrífandi morgunn í Santorini eða draumkennt sólarlag í París.
— Með PICNIC filterum lagfærir þú bakgrunn og andrúmsloft mynda þinna á náttúrulegan og listrænan máta.
Láttu ekki ömurlegt veður skemma ferða- og útilífsmyndirnar fyrir þér.
PICNIC mun breyta lit- og látlausum degi í fagran útivistardag.
Er kærastinn kannski ekkert sérstaklea laginn við myndatökur? Engar áhyggjur, við breytum þessu í Instagram mynd.
PICNIC alla daga!
------------------------
[Um heimildir til forrita]
PICNIC biður aðeins um aðgang að nauðsynlegum heimildum fyrir þjónustu.
1. Nauðsynleg heimildir
- WRITE EXTERNAL STORAGE : Vistar myndir eftir shotting eða útgáfa
- READ EXTERNAL STORAGE : Til að opna myndir
- CAMERA : Að taka myndir
2. Valfrjáls aðgangur
- ACCESS COARSE LOCATION & ACCESS FINE LOCATION : Til að skrá stað þar sem myndin var tekin